Það á að heyra til undantekninga í framtíðinni að þurfa að leggjast inn á geðdeild en sé þess þörf verði þjónustan nútímaleg, þjónandi og framsækin. Húsnæði geðsviða LSH og SAK eru óhentug og löngu úr sér gengin. Mikilvægt er að ráðast í úrbætur jafnhliða því sem hugmyndafræði er endurskoðuð.
Related posts
Endurskoða hugmyndafræði og innihald meðferðar sem fer fram á geðdeildum
September 26, 2023