Endurskoða hugmyndafræði og innihald meðferðar sem fer fram á geðdeildum

Hugmyndafræði og innihald meðferðar þarfnast endurskoðunar. Ísland á að skipa sér í framvarðarsveit í geðheilbrigðismálum í heiminum og vera opið fyrir nýjungum við meðferð sem eru fjölmargar í löndunum í kringum okkur, má þar nefna lyfjalausar deildir, opna samræðu (Open dialogue), skjólhús o.fl.

Related posts