Hefja niðurgreiðslu viðtalsmeðferða

Að framfylgja samþykkt Alþingis um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu að viðbættum öðrum gagnreyndum aðferðum. Samþykktin er enn óútfærð að mestu hvað varðar fjármögnun og brýnt er að skýra framkvæmdina.

Related posts