Skima fyrir áföllum hjá börnum á hverju skólastigi

Ísland sker sig úr hvað varðar lyfjanotkun og greiningar á geðrænum áskorunum barna. Það er ekki endilega verið að gefa því gaum hvað hefur gengið á í lífi barnsins, heldur verið að meðhöndla einkenni sem geta átt rætur að rekja til utanaðkomandi áfalla og erfiðleika í lífi barnsins . Með því að fylgjast með börnum markvisst og skima fyrir einkennum áfalla er hægt að koma í veg fyrir erfiðleika síðar á lífsleiðinni. 

Related posts