Styðjum aðstandendur, bæði börn og fullorðna

Geðrænar áskoranir einstaklings hafa áhrif á fjölskyldu og vini. Stuðningur við aðstandendur er því miður af mjög skornum skammti. Þessu þarf að breyta ekki síst þegar börn eiga í hlut enda sýna rannsóknir að geðrænar áskoranir foreldra geta haft margvísleg áhrif á líf og heilsu aðstandenda út lífið.

Related posts